
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja hjá viðhaldsþjónustu fyrirtækisins. Starfið felur í sér viðhald, tengingar og þjónustu á loftræstistýringum og búnaði því tengdu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Viðhalda á stýribúnaði
- Almenn vinna við rafmagn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf er skilyrði
- Þekking á loftræsingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Advertisement published12. January 2026
Application deadline31. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
TinsmithingBuilding skillsElectricianCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Viltu móta framtíð fjarskiptainnviða Íslands? Sérfræðingur í fjarskiptainnviðum og tíðnisviðum
Fjarskiptastofa

Rafvirki
Eykt ehf

Rafvirki óskast
Lausnaverk ehf

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Sérfræðingur óskast á þjónustusvið Varma og vélaverks
Varma og Vélaverk

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Rafvirki
RÚV

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús