
RÚV
RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar.

Rafvirki
RÚV leitar að öflugum og ábyrgum rafvirkja til starfa við viðhald, uppsetningu og tengingu raf- og tæknikerfa ásamt tilheyrandi búnaði. Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi starfsumhverfi þar sem þjónustulund, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð eru í fyrirrúmi. Möguleiki er á sveigjanlegu starfshlutfalli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og tenging nýrra kerfa.
- Viðhald og eftirlit með búnaði.
- Almenn rafmagnsvinna eftir þörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun er skilyrði.
- Tölvukunnátta.
- Þekking á ljósastýringum (Dali eða sambærilegum kerfum).
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Reglusemi og stundvísi.
- Rík þjónustulund og góð samskiptahæfni.
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu máli.
Nánari upplýsingar veitir Sæmundur Gunnarsson, umsjónarmaður fasteigna, [email protected]
Við hvetjum áhugasöm til að sækja um óháð aldri, kyni, uppruna eða fötlun. Umsóknum ásamt skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2026.
Advertisement published14. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Electrician
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Rafvirki
Eykt ehf

Rafvirki óskast
Lausnaverk ehf

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Rafvirki
Blikkás ehf

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Tæknifólk-aðgangsstýringar
Securitas

Rafvirki, Rafmagnstæknifræðingur!
Þelamörk

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

brafa leitar að rafvirkjum
brafa

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan

Rafvirki í sérverkefni!
Securitas