Veltir
Veltir
Veltir

Sölu- og þjónustufulltrúi

Veltir / Brimborg leitar að starfskrafti í líflegt og skemmtilegt starf sölu- og þjónustufulltrúa í þjónustumóttöku vinnuvélaverkstæðis Veltis að Hádegismóum 8 í Árbæ.

Veltir býður eingöngu hágæða merki í atvinnubílum og atvinnutækjum til kröfuharðra viðskiptavina. Veltir er umboðsaðili á Íslandi fyrir Volvo vörubíla, Renault vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur, Volvo Penta bátavélar, Dieci skotbómulyftar, Humus sturtuvagna, Reisch tengivagna og Hiab hleðslukrana. Að auki býður Veltir sérhæfðar ábyggingar og búnað og tryggir þannig heildarlausnir fyrir viðskiptavini sína.

Við leitum að einstaklingi sem?

  • Hefur náttúrulega ástríðu fyrir sölu- og framúrskarandi þjónustu
  • Er skipulagður, samviskusamur og metnaðarfullur
  • Nýtur sín í krefjandi og markmiðadrifnu umhverfi
  • Hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu og vexti Veltis á Íslandi

Við bjóðum uppá:

  • Að vinna í nútímalegu húsnæði í framúrskarandi vinnuaðstöðu
  • Skemmtilegt, líflegt og fjölbreytt starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki
  • Öflugt starfsmannafélag með fjölbreyttu félagslífi og viðburðum
  • Fjölskylduvænan vinnustað með styttri opnunartíma, engri helgarvinnu og styttri föstudegi
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinna alhliða móttökustörfum
  • Bóka tíma fyrir tæki á verkstæði
  • Selja vöru og þjónustu
  • Vinna verðáætlun/tilboð
  • Fylgja eftir þjónustubeiðnum og eiga regluleg samskipti við viðskiptavini
  • Fylgja eftir útistandandi sölupöntunum
  • Undirbúa komu tækis á verkstæði
  • Skrifa út reikninga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á vinnuvélum/vörubílum
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði í starfi og unnið sjáfstætt
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
  • Færni í notkun upplýsingatæknikerfa
  • Góð íslensku - og enskukunnátta
  • Gilt bílpróf
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
  • Þú færð frí á afmælisdaginn þinn, enda stórmerkilegur dagur
  • Gufubað
Advertisement published17. January 2026
Application deadline27. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hádegismóar 8, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkoutPathCreated with Sketch.Auto repairsPathCreated with Sketch.Dynamics AXPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Microsoft CRMPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags