
Carglass
Við erum sérfræðingar í bílrúðum. Sérsvið okkar eru viðgerðir og skipti á bílrúðum, sem og kvörðun á myndavélum í framrúðum.
Öryggi, áreiðanleiki og gæði þjónustunnar sem við veitum eru okkar einkennisorð.
Carglass er hluti af Belron samsteypunni sem er leiðandi á markaði í viðgerðum, skiptingu og endurstillingu á bílrúðum. Belron starfar í 44 löndum og er með teymi 12.500 sérþjálfaðra tæknimanna sem þjónusta yfir 8 milljónir viðskiptavina árlega, að meðaltali einn viðskiptavin á fjórðu hverri sekúndu.

Erum við að leita að þér?
Carglass er rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki nú í fyrsta sinn á Íslandi, við erum sérfræðingar í framrúðuviðgerðum og óskum eftir öflugum aðila í teymið okkar.
Starfið felur í sér móttöku viðskiptavina, viðgerðir og skipti á framrúðum.
Vinnutími er 8-17 virka daga
Hvetjum öll kyn til að sækja um
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina
- Viðgerðir á framrúðum
- Skipti á framrúðum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og áhugi á bílum
- Kostur að hafa reynslu af framrúðuviðgerðum
- Kostur að vera með sveinspróf í bifreiðasmíði, bílamálun, bifvélavirkjun
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni
- Frábær samskiptarhæfni
- Stundvísi og almenn reglusemi.
- Góð íslenskukunnátta
- Góð enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu Carglass og systurfélaga (Hekla, Stilling og Dekkjasalan)
Advertisement published15. January 2026
Application deadline29. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Dalshraun 20, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
MechanicAuto repairsProactivePositivityConscientiousTeam workCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bifvélavirki (Auto mechanic)
Hekla

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifreiðasmiður óskast
Bílverk BÁ ehf.

Suzuki utanborðsmótorar, hjól og bílar - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Bílamálari óskast
Bílverk BÁ ehf.

Bílamálari , Bifreiðasmiður.
Bílamál ehf

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Bílamálari
Toyota

Bifreiðasmiður
Toyota

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Armur óskar eftir bílamálara/bifreiðasmið
Armur ehf.

Vélaviðgerðir og þjónusta
CNC Ísland ehf