

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Þjónustufulltrúi útibús Fagkaupa á Akureyri
Við leitum að öflugum starfsmanni í frábært teymi starfsfólks í þjónustudeildinni. Um skemmtilegt og fjölbreytt framtíðarstarf í vöruhúsi Fagkaupa er að ræða þar sem þjónusta til viðskiptavina er í forgangi.
Í útibúi Fagkaupa á Akureyri eru verslanir Johan Rönning, S. Guðjónssonar og Ísleifs, Vatn og veitur og Sindra
Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi í góðu og traustu fyrirtæki þá gæti þetta verið tækifærið!
Umsóknarfrestur er til 4.sept og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Fossberg og Þétt byggingalausnir.
Höfuðstöðvar félagsins eru við Klettagarða 25 í Reykjavík en starfseiningar eru víða t.d. á Akureyri, á Selfossi, Grundartanga, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Hafnafirði og Kópavogi
- Vörutínsla
- Vörumóttaka
- Áfyllingar
- Tiltekt og önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
- Samskitpi við viðskitpavini og samstarfsfólk
- Bílpróf er skilyrði
- Vinnuvélaréttindi kostur
- Meirapróf er kostur
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt félagslíf













