Okkar bílaleiga
Okkar bílaleiga
Okkar bílaleiga

Þjónustufulltrúi KINTO

Við leitum að þjónustulunduðum og áreiðanlegum einstaklingi í hlutastarf hjá KINTO, langtímaleigu Okkar bílaleigu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina. 

  • Ber ábyrgð á að viðhalda þjónustustigi. 

  • Undirbúningur, skráning og frágangur leigusamninga. 

  • Samskipti við viðskiptavini gegnum síma og tölvupóst á meðan að leigutíma stendur. 

  • Samskipti við viðskiptavini við lok leigutíma.  

  • Skráning og eftirfylgni tjóna.  

  • Önnur tilfallandi verkefni.  

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni. 

  • Gild ökuréttindi. 

  • Mjög góð færni til þess að tjá sig á munnlegu og skriflegu máli á íslensku og ensku. 

  • Góð almenn tölvukunnátta. 

  • Góð Excel kunnátta.  

Advertisement published22. August 2025
Application deadline22. September 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Neatness
Suitable for
Professions
Job Tags