
Fagkaup þjónustudeild
Vöruhús Fagkaupa þjónustar rekstrareiningar félagsins. Fagkaup á og rekur ellefu verslunar og þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akureyri , Reykjanesbæ og Reyðafirði.
Fagkaup veita byggingar-, iðnaðar- og veitumarkaði virðisaukandi þjónustu.
Innan Fagkaupa eru verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindri, Vatn og veitur, S. Guðjónsson, Varma og Vélarverk, K.H. vinnuföt, Áltak, Fossberg, Hagblikk og Þétt byggingalausnir. Rúmlega 300 starfsmenn vinna hjá Fagkaupum í fjölbreyttum störfum ólíkra starfsstöðva og fyrirtækja.
Fagkaup starfrækir vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Auk þess hefur Fagkaup hlotið vottun skv. ISO 9001 gæðastaðlinum.
Eitt af lykilmarkmiðunum er að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Til að ná þeim markmiðum er hæft starfsfólk mikilvægur partur í daglegum störfum Fagkaupa.
Lögð er áhersla á góðan starfsanda og góðan aðbúnað starfsfólks. Starfsþróun og tækifæri til vaxtar þar sem fræðsla til starfsfólks er lykilþáttur í að auka þekkingu starfsfólk og efla í daglegum störfum.
Þjónustudeildin er mikilvægur hlekkur í starfsemi Fagkaupa. Þar starfar samheldin flokkur starfsfólks sem leggur metnað í störf sín með krafti og samvinnu að leiðarljósi !
Frekari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.fagkaup.is

Fagkaup óskar eftir þjónustufulltrúum
Laus störf þjónustufulltrúa
Við leitum að öflugum starfsmönnum í frábær teymi starfsfólks í þjónustudeildum félagsins. Um skemmtilegt og fjölbreytt framtíðarstarf í vöruhúsi Fagkaupa er að ræða þar sem þjónusta til viðskiptavina er í forgangi.
Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Fossberg og Þétt byggingalausnir.
Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi í góðu og traustu fyrirtæki þá gæti þetta verið tækifærið!
Við hvetjum áhugasama að sækja um starfið óháð aldri, kyni og uppruna!
Umsóknarfrestur er til 6.sept og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörutínsla
- Vörumóttaka
- Áfyllingar
- Tiltekt og önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
- Samskitpi við viðskitpavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Vinnuvélaréttindi kostur
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt félagslíf
Advertisement published22. August 2025
Application deadline6. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutBuilding skillsStockroom workDelivery
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi KINTO
Okkar bílaleiga

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Hlutastarf á lager
Feldur verkstæði

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Fagkaup þjónustudeild

Jack and Jones - Aðstoðarverslunarstjóri
Jack&Jones

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Icelandic Speaking Support Associate
Wolt

Customer Support Representative
Rapyd Europe hf.