
Feldur verkstæði
Feldur er íslenskt vörumerki sem sérhæfir sig í hönnun og sölu á hágæða vörum úr skinni og feld.
Hlutastarf á lager
Feldur leitar að starfsmanni í fjölbreytt hlutastarf á lager.
Hefur þú áhuga á skipulagi og sölu í rólegu starfsumhverfi?
Við leitum af ábyrgum og framtakssömum einstakling í hlutastarf á lager.
Starfið hentar þeim sem sækjast eftir sveigjanlegum vinnutíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sjá um pantanir á vörum fyrir verslanir.
Almenn umsjá um vöru fyrir sölu.
Umsjá um umhverfi lagers, tiltekt og skipulag.
Útkeyrsla á pöntunum.
Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Framtakssemi og drifkraftur
Áhugi á að vinna í fjölbreyttu umhverfi
Skipulagshæfni
Hröð vinnubrögð í rólegu starfsumhverfi
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Kaffi og matur í boði fyrirtækis
Fjölbreytt starf
Tækifæri á að læra og vaxa í starfi innan fyrirtækis
Advertisement published22. August 2025
Application deadline5. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dugguvogur 3, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
IndependencePlanningDeliveryProduct presentation
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Fagkaup óskar eftir þjónustufulltrúum
Fagkaup þjónustudeild

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Fagkaup þjónustudeild

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Lagerstjóri
Exton

Lagerstarf - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

Starf við útkeyrslu síðdegis
Dropp

Lagerstarfsmaður í Tengi Kópavogi
Tengi