
Flutningaþjónustan ehf.
Flutningar og þjónusta. Sniðið eftir þínum þörfum. Við erum hér, fyrir þig.

Bílstjóri með C1 réttindi
Óskum eftir bílstjóra með C eða C1 réttindi.
Um er að ræða vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu.
Mikil aukavinna í boði fyrir þá sem vilja.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur og umhirða ökutækis og annars búnaðar. Vörudreifing á höfuðborgarsvæðinu fyrir viðskiptavini ásamt öðrum tilfallandi flutningaverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi rata vel á höfuðborgarsvæðinu, auk þess sem reynsla af vörudreifingu er æskileg.
Ökuréttindi ásamt ökumannskorti sem gilda á evrópska efnahagssvæðinu einungis tekin til greina.
Fríðindi í starfi
Vinnuveitandi útvegar vinnufatnað, býður upp á snarl og drykki á vinnustað.
Tekið er þátt í kostnaði við líkamsrækt sé þess óskað.
Advertisement published21. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Bakkastaðir 127, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Lagerstjóri
Exton

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri
Terra hf.

Starfsmaður í Viðhald ganga/Maintenance
Into the Glacier

Fjallaleiðsögumaður með meirapróf óskast
Katlatrack ehf

Lagerstarf - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

Starf við útkeyrslu síðdegis
Dropp

Lagerstarfsmaður í Tengi Kópavogi
Tengi

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf