Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri

Við leitum að öflugum, áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi með meiraprófsréttindi í akstursdeildina hjá okkur á Akureyri. Við erum bæði að leita eftir aðila sem er með meirapróf C og CE réttindi, eins er kostur að hafa vinnuvéla- og kranaréttindi.

Hlutverk meiraprófsbílstjóra er að þjónusta viðskiptavini okkar við losun á ílátum frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur, lestun og losun
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf C og CE
  • Vinnuvéla- og kranaréttindi er kostur
  • Jákvæðni og áreiðanleiki
  • Þjónustulund og samskiptahæfni
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
Advertisement published20. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hlíðarfjallsvegur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Driver's license CPathCreated with Sketch.Driver's license CEPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags