Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Þjónustufulltrúi hjá Rafrænni miðstöð

Við leitum af kraftmiklum þjónustufulltrúa! Rafræn miðstöð velferðarsviðs er spennandi vinnustaður sem leggur mikla áherslu á góðan starfsanda, jákvæðni, metnað, framúrskarandi þjónustu og framþróun.

Rafræn miðstöð leitar að öflugum þjónustufulltrúa. Hlutverk miðstöðvarinnar er að veita íbúum sem sækjast eftir velferðarþjónustu borgarinnar framúrskarandi þjónustu og vinna að umbótum sem nýtast íbúum og starfsfólki Reykjavíkurborgar. Innan Rafrænnar miðstöðvar er lögð rík áhersla á góðan starfsanda, jákvæðni, metnað og framþróun.

Þjónustufulltrúar miðstöðvarinnar leiðbeina íbúum í gegnum síma, netspjall eða aðra samskiptamáta og annast móttöku og afgreiðslu umsókna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Leiðsögn til íbúa í gegnum síma eða stafrænar lausnir
  • Móttaka, vinnsla og afgreiðsla erinda og umsókna
  • Þátttaka í umbótum og stafrænni vegferð velferðarsviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Framúrskarandi samskiptafærni, jákvæðni og þjónustulund
  • Framtakssemi, sjálfstæði og metnaður í starfi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af veitingu velferðarþjónustu er kostur
  • Íslenskukunnátta á stigi C1
  • Enskukunnátta á stigi B1, önnur tungumálakunnátta er kostur
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published13. September 2024
Application deadline27. September 2024
Language skills
IcelandicIcelandicExpert
EnglishEnglishVery good
Location
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags