
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð er það sveitarfélag sem austast liggur á landinu með rúmlega 5.500 íbúa. Það varð til við samruna 14 sveitarfélaga sem fór fram í nokkrum áföngum á árunum 1988 til 2018 og er Fjarðabyggð því eitt yngsta sveitarfélag landsins. Kjörorð Fjarðabyggðar er: Þú ert á góðum stað.
Í Fjarðabyggð eru stórbrotnir firðir og tignarleg fjöll aðeins brot af því besta. Menning og fjölbreytt mannlíf er ekki síður minnistætt þeim sem heimsækja sveitarfélagið. Eitt af öðru raða lágreist sjávarþorpin sér meðfram strandlengjunni, hvert með sínum bæjarbrag og áhugaverðu sérkennum.
Bæjarkjarnar sveitarfélagsins eru sjö talsins og jafnan kenndir við firðina eða víkurnar sem þeir standa við. Það er þó ekki einhlítt. Neskaupstaður í Norðfirði er fjölmennasta byggðin, með um 1.500 íbúa, en minnst er Brekkuþorp í Mjóafirði með 15 íbúa. Á Eskifirði eru íbúar um 1.000 talsins og tæplega 1.300 búa á Reyðarfirði. Á Fáskrúðsfirði eru íbúar um 700, um 200 manns búa á Stöðvarfirði og í Breiðdal búa einnig um 200 manns.
Fjarðabyggð byggir á sterkum grunni hvað atvinnu- og verðmætasköpun varðar. Gjöful fiskimið eru undan ströndum Austfjarða og er útgerð og vinnsla sjávarafurða ein af meginstoðum atvinnulífsins ásamt álframleiðslu og tengdum þjónustugreinum. Verslun og þjónusta gegna einnig mikilvægu hlutverki og hefur ferðaþjónusta vaxið hratt á undanförnum árum. Þá jókst mikilvægi landbúnaðar í Fjarðabyggð árið 2018 með sameiningu sveitarfélagsins við landbúnaðarhéraðið Breiðdal.

Þjónustufulltrúi fjölskyldusviðs
Ert þú dugmikill einstaklingur með reynslu af almenn skrifstofustörfum s.s. ritvinnslu, símavörslu, skjalavörslu, skýrslugerð og undirbúning og móttöku vegna funda og námskeiða? Vilt þú taka þátt í starfi öflugs og samheldins hóps starfsmanna fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar? Þá erum við að leita að þér!
Fjarðabyggð er öflugt, vaxandi samfélag sem leggur mikla áherslu á velferð og málefni allra íbúa. Á fjölskyldusviði Fjarðabyggðar er lögð áhersla á þverfaglega vinnu og stuðning starfsmanna í teymisstarfi við úrlausn margþættra verkefna sem tengjast stuðningsþörfum ólíkra einstaklinga með það markmið að efla lífsgæði og hagsæld þeirra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stoðþjónusta við starfsmenn, stjórnendur og ráðgjafa fjölskyldusviðs.
- Umsjón með móttöku, skráningu og vísan skjala á ábyrgðaraðila í skjalakerfi.
- Tekur við símtölum þjónustunotenda fjölskyldusviðs, aðstoðar og leiðbeinir þeim skv. þjónustulýsingu.
- Afleysing vegna verkefna er heyra undir starf afgreiðslufulltrúa og símavarðar, þ.m.t. undirbúningur funda.
- Utanumhald og skipulag vegna námskeiða fyrir skólastofnanir Fjarðabyggðar.
- Sér um að rita fundi að beiðni sviðstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framhaldsskólamenntun.
- Reynsla af þjónustu- og skrifstofustörfum.
- Reynsla og þekking í notkun upplýsingatæknikerfa
- Góð íslenska og íslensk ritfærni, önnur tungumálakunnátta er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulipurð.
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði.
Advertisement published3. April 2025
Application deadline24. April 2025
Language skills

Required
Location
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Búðareyri 2, 730 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsPhone communicationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (37)

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

List- og verkgreinakennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Skólaliðar við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Tungumálakennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Sérkennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúar við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Kennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Deildarstjóri við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Kennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Sérkennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál, ÍSAT
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari í Nesskóla
Fjarðabyggð

Forstöðumaður frístundar við Nesskóla
Fjarðabyggð

Kennari við Nesskóla
Fjarðabyggð

Skólaritari í Nesskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari í Nesskóla
Fjarðabyggð

Raungreinakennari við Nesskóla
Fjarðabyggð

Deildarstjóri stoðþjónustu við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Íþróttakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Náttúrugreinakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Sérkennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Tungumálakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Aðstoðarskólastjóri við Eskifjarðaskóla
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Dalborg, Eskifjörður
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Flokkstjórar í Vinnuskóla Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Við leitum að góðum liðsfélaga í verkstæðismóttöku
Hekla

Bókari
Vínbúðin

Þjónustufulltrúi
Fastus

indó leitar að þjónustusnillingi
indó sparisjóður 💸

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Er bókhald þitt fag?
Hekla

Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands