
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Við leitum að öflugu sumarstarfsfólki, í þjónustuver, útkeyrslu og lager, með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfið felur í sér að að veita viðskiptavinum Bílanausts leiðsögn og framúrskarandi þjónustu.
- Í þjónustuveri er afgreiðslutími frá 08:00 til 18:00 alla virka daga.
Um helgar er afgreiðslutíminn frá 10:00 til 14:00 á laugardögum.
Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi.
- Á lager er afgreiðslutími frá 08:00 til 16:00 alla virka daga.
- Í útkeyrslu er afgreiðslutími frá 08:00 til 17:00 alla virka daga.
Hæfniskröfur:
-18 ára eða eldri.
-Reynsla af afgreiðslu á varahlutum og eða reynsla í bifvélavirkjun kostur fyrir verslunarstörf.
-Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega.
-Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
-Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
-Skipulagsfærni.
-Hreint sakavottorð.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á vörum.
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Skipulagsfærni.
Advertisement published27. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PlanningCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
ELKO

Afgreiðsla á húsbílaleigu
Geysir Motorhome

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Verkstæðismóttaka
Toyota

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Sölustjóri hjá umboðsskrifstofu
Kraðak ehf.