
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt teymi okkar í þjónustuveri. Um er að ræða tímabundið starf til september, með möguleika á áframhaldandi starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er virka daga á milli 9-17 eða 10-18.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini í gegnum samskiptakerfi ELKO
- Tryggja framúrskarandi þjónustuupplifun í samræmi við stefnu og gildi fyrirtækisins.
- Svara erindum innan tilgreindra tímamarka og tryggja að svörun uppfylli gæðastaðla.
- Sinnir úrlausnum viðgerðar- og tryggingamála
- Leita lausna sem stuðla að ánægju og trausti viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli.
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
Advertisement published10. March 2025
Application deadline17. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PositivityEmail communicationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölufulltrúi
Myllan

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Verkstæðismóttaka
Toyota

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn