
Linde Gas ehf
Linde Gas ehf - áður Ísaga ehf var stofnað 1919. Linde Gas framleiðir og flytur inn gas fyrir iðnað, matvælaframleiðendur og Heilbrigðiskerfið.
Súrefnisverksmiðja er starfrækt í Vogum á Vatnsleysuströnd þar sem súrefni og köfnunarefni í fljótandi formi er unnið úr andrúmsloftinu.
Koldíoxíðverksmiðja er á Hæðarenda í Grímsnesi þar sem koldíoxíðrík heitavatnsæð er nýtt.
Hylkjaáfyllingarstöð ásamt skrifstofu var nýlega reist og tekin í notkun að Búðahellu 8 í Hafnarfirði og starfsemi fyrirtækisins á Breiðhöfða lögð að fullu niður síðsumars 2023.

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Linde Gas ehf leitar að þjónustulunduðum einstakling í starf þjónustufulltrúa frá 25 maí til loka ágúst. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýna frumkvæði.
Vinnutími er frá 08 – 16 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun og samskipti í gengum tölvupóst
- Skráning og eftirfylgni pantana
- Veita almennar upplýsingar um vörur og þjónustu sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða
- Skipuleggja útflutning
- Innheimta / Debitum
- Bókun reikninga og gagnaskráning
- Skipuleggja dreifingu á vörum til viðskiptavina
- Samskipti við erlenda og innlenda birgja
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum æskileg
- Almenn tölvukunnátta – þekking á bókhaldkerfi kostur
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar
- Sjálfstæð vinnubrögð
Advertisement published1. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Búðahella 8, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Quick learnerHuman relationsNon smokerEmail communicationIndependencePunctual
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Er bókhald þitt fag?
Hekla

Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax