Bókasafn Héraðsbúa
Bókasafn Héraðsbúa er til húsa í byggingu Safnahússins við Laufskóga 1 á Egilsstöðum. Í húsinu er einnig Minjasafn Austurlands og Héraðsskjalasafn Austurlands. Bókasafnið er staðsett í notalegu rými í risi hússins og hefur að geyma um 20.000 bindi, mest íslenskar bækur. Safnið er tengt Landskerfi bókasafna, leitir.is. Ef þú átt gilt skírteini á Bókasafni Héraðbúa geturðu fengið erlendar rafbækur og hljóðbækur að láni í Rafbókasafninu. Leiðbeiningar og upplýsingar um Rafbókasafnið má sjá hér.
Safnið er opið alla virka daga frá 14-19.
Facebook síða bókasafnsins:
https://www.facebook.com/Bokasafn.Heradsbua
Sumarstarf hjá Bókasafni Héraðsbúa og Minjasafni Austurlands
Bókasafn Héraðsbúa og Minjasafn Austurlands auglýsa eftir sumarstarfskrafti. Um er að ræða 100% starf sem skiptist á milli beggja safna. Æskilegt er að starfskraftur geti hafið störf í byrjun júní og starfað út ágúst. Vinnutími er þriðjudaga til laugardaga frá 10:00-18:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla, móttaka, upplýsingagjöf og aðstoð við safngesti.
Móttaka og frágangur safnkosts.
Sýningagæsla.
Létt þrif og annað sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Góð almenn tölvukunnátta og færni í netnotkun.
Nákvæmni, stundvísi, samviskusemi og góð samskiptafærni er nauðsyn.
Advertisement published24. January 2025
Application deadline7. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Basic skillsRequired
Location
Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
Human relationsConscientiousPunctualMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Inni og úti Afgreiðsla á eina af stærri þjónustustöðnum
Olís ehf.
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Controller í GOC
Icelandair
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga
Starfsmaður íþróttamannvirkja
Reykhólahreppur
Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut