Reykhólahreppur
Reykhólahreppur
Reykhólahreppur

Starfsmaður íþróttamannvirkja

Vilt þú stuðla að betra lífi fólks?

Laust er til umsóknar starf starfsmanns íþróttamannvirkja hjá Íþróttamannvirkjum Reykhólahrepps.
Um er að ræða 50% starf. Um er að ræða nýtt starf.

Í starfinu verður lögð mikil áhersla á hreinlæti íþróttamannvirkja, sívaxandi starfsemi á Reykhólum, með nýlegri líkamsræktaraðstöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn þrif og hreinlæti á íþróttamannvirkjum, m.a. líkamsrækt og mögulega tjaldsvæði.

Eftirfylgni með stöðu lagers í sundmiðstöð og í íþróttahúsi, vörum og hreinsiefnum.

Aðstoð við ýmis verkefni undir leiðsögn umsjónarmanns íþróttamannvirkja.

Menntunar- og hæfniskröfur

Haldbær reynsla í þrifum

Almennt hreinlæti 

Góð hæfni í samskiptun

Góð skipulagshæfni

Áhugi eða menntun á íþróttasviði er kostur

Reynsla af starfi í þrifum er kostur

Jákvæði, drifkraftur og sjálfstæði í störfum

Fríðindi í starfi

Starfsfólk sem flytur til Reykhólahrepps í fast starf hjá sveitarfélaginu fær flutningsstyrk.

Advertisement published20. January 2025
Application deadline2. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Beginner
Location
Grettislaug
Íþróttahús Reykhólahrepps
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Cleaning
Professions
Job Tags