Reykhólahreppur
Reykhólahreppur
Reykhólahreppur

Matráður við Reykhólaskóla

Vilt þú stuðla að betra lífi fólks?

Laust er til umsóknar starf matráðs við Reykhólaskóla, sameinaðs grunn- og leikskóla á Reykhólum.
Um er að ræða 100% starf frá og með 1. febrúar2025

Í starfinu fellst m.a. að útbúa hollar og góðar máltíðir fyrir nemendur og starfsfólk Reykhólaskóla.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með eldhúsi
  • Þátttaka í uppeldisstarfi skólans.
  • Útbúa morgunmat, millimál, hádegisverð og kaffitíma þar sem áhersla er lögð á fjölbreytni og hollustu.
  • Skipulag og umsjón með þrifum á mötuneyti og matsal.
  • Innkaup á matvöru og annarri rekstrarvöru fyrir mötuneytið.
  • Skipulag á matseðlum, allt að mánuð fram í tímann.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldbær reynsla á sviði matargerðar.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð skipulagshæfni
  • Metnaður og áhugi á matargerð
  • Góð íslenskukunnátta æskileg.
  • Menntun í matargerð er kostur
  • Reynsla af starfi í matargerð er kostur
  • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæði í störfum
Fríðindi í starfi

Starfsfólk sem flytur til Reykhólahrepps í fast starf hjá sveitarfélaginu fær flutningsstyrk.

Advertisement published16. January 2025
Application deadline24. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Reykhólaskóli, Skólabraut 1, 380 Reykhólahreppi
Type of work
Professions
Job Tags