Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.
Aðstoð í eldhúsi og deildum leikskóla-Leikskólinn Tjarnarás
Leikskólinn Tjarnarás óskar eftir aðstoð í eldhús og á deildum í 50 % starf.
Leitað er að duglegum og samviskusömum einstaklingi sem leggur áherslu á gott samstarf, jákvæð samskipti og bestu þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar við matargerð í eldhúsi
- Allt uppvask og frágang eftir uppvask
- Setur á matarvagna og gengur frá af matarvögnum
- Annast dagleg þrif eldhúss
- Annast dagleg þrif á kaffistofu
- Annast þvott, þurrkar og gengur frá öllum þvotti sem til fellur af deildum sem og hlífðarfatnað starfsmanna
- Vera til taks sem aðstoð inn á deild á álagstímum og til aðstoðar fyrir starfsmenn inn á deildum skv. ákvörðun yfirmanns hverju sinni og miðað við þá verkefnastöðu í eldhúsi.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Geta til að aðlagast breyttum aðstæðum
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Stundvísi og samviskusemi í starfi
- Íslenskukunnátta nauðsynleg
Fríðindi í starfi:
- Heilsuræktarstyrkur
- Bókasafnskort
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
Skilyrði við ráðningu er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Eygló Sif leikskólastjóri eyglosif@hafnarfjordur.is eða í síma 5659710
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2025
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins
Advertisement published16. January 2025
Application deadline30. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Kríuás 2, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (26)
Íþróttakennari í afleysingu - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Félagsráðgjafi í ráðgjafar- og húsnæðisteymi
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Smáralundur
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í stuðningsþjónustu - kvöld og helgarþjónusta
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Hverfisgata
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í Fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Skarðið – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Afleysing - Verkefnastjóri í félagsmiðstöð - Víðistaðaskóli - Hraunið
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Similar jobs (12)
Matartíminn - eldhússtarf
Matartíminn
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Kvíslarskóli
Kennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Matreiðslumaður / Chef
Hótel Grímsborgir
Matráður við Reykhólaskóla
Reykhólahreppur
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í eldhús- hlutastarf - Kitchen staff on extra
Stúdentakjallarinn
Matsveinn í mötuneyti
Landsbankinn
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta