Sveitarfélagið Vogar
Sveitarfélagið Vogar
Sveitarfélagið Vogar

Afleysing– Karlkyns starfsmaður– Sumarstarf – Íþróttamiðstöð

Óskað er erftir karlkyns starfsmanni til að sinna afleysingum og sumarafleysingum í Íþróttamiðstöðinni í Vogum.


Íþróttamiðstöðin er opin frá kl. 6:30-21:00 á virkum dögum (nema á föstudögum lokar kl. 20:00) og 10:00-16:00 um helgar. Unnið er á tveimur vöktum virka daga og einni vakt um helgar.


Allir starfsmenn Íþróttamiðstöðvarinnar fá námskeið í fyrstu hjálp, björgun í vatni og laugavörslu á vegum Rauða Kross Íslands.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Starfsemin gengur fyrst og fremst út á laugavörslu en einnig öryggis- og baðvörslu í búningsklefum, þrif, afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini. 
•    Taka á móti, koma áfram og leysa úr ábendingum sem berast frá viðskiptavinum.

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Starfsfólk þarf að hafa náð 18 ára aldri. 
•    Góð sundkunnátta er áskilin og þurfa laugarverðir að standast sundpróf skv. reglugerð um öryggi á sundstöðum. 
•    Góð íslenskukunnátta.
•    Jákvæðni, stundvísi, samstarfshæfni, reglusemi, vinnusemi, samviskusemi og góð þjónustulund.
•    Íþróttamiðstöðin í Vogum er reyklaus vinnustaður. 

Advertisement published23. January 2025
Application deadline6. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hafnargata 17, 190 Vogar
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags