Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Í Sundlauginni Versölum vinna um 30 einstaklingar, 6 til 7 starfsmenn á hverri vakt. Laugin er opin virka daga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá 08.00 til 20.00. Vinnan hefst 15 mín. fyrir opnun og lýkur 30 mín. eftir lokun. Unnið er á tveimur vöktum virka daga en einni vakt um helgar.
Starfsmenn fá námskeið í fyrstu hjálp, björgun og fleiru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipta má störfum starfsmanna sundlaugar í þrjú svið, ÖRYGGI, ÞRIF og ÞJÓNUSTU
- Laugarvarsla með útisvæði og innlaugar sem öryggis- og þrifasvæði.
- Gætir öryggis og þrifa í bað- og búningsklefum.
- Afgreiðsla þar sem sala í laug og á ýmsum vörum fer fram, símsvörun, upplýsingagjöf, þrif og öryggiseftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsfólk sundlauga þarf að hafa náð 20 ára aldri.
- Góð sundkunnátta er áskilin, því laugarverðir verða að standast sundpróf, sem er svipað og 10. sundstig grunnskóla.
- Stundvísi, samstarfshæfni, reglusemi, vinnusemi, samviskusemi og þjónustulund.
- Sundlaugin Versölum er reyklaus vinnustaður.
Advertisement published21. January 2025
Application deadline2. February 2025
Salary (monthly)100,000 - 400,000 kr.
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Versalir 3, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Customer checkoutConscientiousPunctualSwimmingCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Íþróttamiðstöðin Borg
Grímsnes- og Grafningshreppur
Öryggisvörður í heimferða- og fylgdadeild
Embætti ríkislögreglustjóra
Öryggisvörður í heimferða- og fylgdadeild
Embætti ríkislögreglustjóra
Starfsmaður íþróttamannvirkja
Reykhólahreppur
Öryggisvörður
Max Security
Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut
Afleysing– Karlkyns starfsmaður– Sumarstarf – Íþróttamiðstöð
Sveitarfélagið Vogar
Lager og afgreiðsla
Málningarvörur
Starfsmaður í Verslun
Skartgripaverslunin Jens
Öryggisfulltrúi IKEA
IKEA