
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Sumarstarf á Tjónasviði
Vegna aukinna umsvifa leitum við að öflugum og jákvæðum einstaklingi í sumarstarf í Eignatjónum
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
Gagnaöflun og tjónauppgjör
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
Jákvætt hugarfar, góð aðlögunarhæfni og geta til að vinna sjálfstætt
Gott vald á íslensku og ensku og góð tölvufærni
Reynsla úr byggingariðnaði er kostur
Advertisement published6. May 2025
Application deadline18. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í viðskiptagreind
Öryggismiðstöðin

Verkefnastjóri framkvæmda
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í innkaupum
COWI

Gagnagrunnssérfræðingur
Eik fasteignafélag

Verkefnastjóri
Ístak hf

Háspennuhönnuður
Lota

Sérfræðingur í öryggis-, heilsu-, og umhverfismálum (ÖHU)
COWI

Verkefnastjóri verkefnagátar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Framendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte

Mælingamaður
Ístak hf