
Lota
Lota er framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar. Stofuna má rekja allt til ársins 1960 og sú reynsla sem skapast hefur í gegnum árin endurspeglast í þeim lausnum og þjónustu sem við veitum stórum hópi viðskiptavina okkar úr einkageiranum sem og hinu opinbera. Við erum blandaður hópur af góðu fólki sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
Lota hefur vaxið frá því að vera lítil sérhæfð rafmagnsverkfræðistofa yfir í framsækið þjónustufyrirtæki. Starfsemin tengist enn raforkumálum svo sem flutningi, dreifingu og framleiðslu, auk þess sem Lota þjónustar stóra viðskiptavini í ferðaþjónustu, iðnaði og viðkvæmum rekstri á borð við spítala og gagnaver. Lota býr yfir mikilli þekkingu og reynslu í flóknum iðnstýringum, loftræsti -og kælikerfum, bruna- og öryggishönnun. Þá hafa mörg verkefni Lotu verið í áætlanagerð, fýsileikagreiningum, verkefnaþróun og verkefnastýringu.

Háspennuhönnuður
Hjá Lotu eru spennandi tímar framundan og því leitum við að liðsauka í frábæran hóp hönnuða sem vinnur að mjög skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum á sviði orkumála
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun og greining rafdreifingar og orkuvirkja
- Gerð útboðsgagna, verklýsinga og kostnaðaráætlanna
- Eftirlit með verkum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafmagnsverkfræði eða tæknifræði
- Reynsla af hönnun orkuvirkja er kostur
- Samskiptakort í lagi
- Lausnamið- uð/að/aður með næmt auga fyrir smáatriðum.
- Vinnur sjálfstætt en elskar að vinna í hóp.
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk
Tækifæri til þróunar og fræðslu
Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu
Sveigjanlegan vinnutíma
Advertisement published6. May 2025
Application deadline30. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í innkaupum
COWI

Gagnagrunnssérfræðingur
Eik fasteignafélag

Verkefnastjóri
Ístak hf

Sérfræðingur í vélaviðhaldi
Orka náttúrunnar

Sumarstarf á Tjónasviði
Sjóvá

Sérfræðingur í öryggis-, heilsu-, og umhverfismálum (ÖHU)
COWI

Verkefnastjóri verkefnagátar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Framendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte

Mælingamaður
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf