
Sólheimar ses
Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 84 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu, jurtastofu og gistiheimili. Á staðnum eru fimm mismunandi listasmiðjur, leirgerð, listasmiðja, kertagerð, vefstofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús.

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Félagsþjónusta Sólheima óskar eftir að ráða tvo stuðningsfulltrúa til starfa sem fyrst, til að aðstoða þjónustunotendur í sjálfstæðri búsetu.
Um er að ræða tvær 100% stöður.
Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður hafi reynslu af störfum með fötluðu fólki, sé jákvæður, hafi ríka þjónustulund og tali íslensku. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á 12 tíma vöktum í sex daga vinnulotum í senn og átta daga fríi á milli. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Bárunnar stéttarfélags við Sólheima ses.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita íbúum aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Dagleg umsjón með heimilishaldi, þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum
- Hvetja íbúa til virkni, þjálfunar og þátttöku í félagslífi
- Samstarf við íbúa, aðstandendur og annað starfsfólk
- Tryggja að framkvæmd þjónustu sé í samræmi við lög og reglur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi áskilin
- Starfsmaður skal hafa hreint sakavottorð
- Reynsla af umönnunarstörfum æskileg
- Bílpróf æskilegt
- Starfsmaður þarf að starfa í samræmi við gildi Sólheima
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að líkamsrækt og sundlaug.
Advertisement published5. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills

Required
Location
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Type of work
Skills
ProactivePositivityDriver's licenceIndependenceCare (children/elderly/disabled)Customer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Tindur Gæsla óskar eftir dyravörðum
Tindur Gæsla ehf.

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Starf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Hæfingarstöðin Dalvegi

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði - Klettaskóli
Klettaskóli

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

Sogæðanudd
Elite Wellness

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Umsjónarmaður félagsstarfs aldraðra hjá Suðurnesjabæ
Suðurnesjabær