
Sólheimar ses
Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 84 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu, jurtastofu og gistiheimili. Á staðnum eru fimm mismunandi listasmiðjur, leirgerð, listasmiðja, kertagerð, vefstofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús.

Mannauðsfulltrúi Sólheima ses.
Sólheimar ses. óska eftir að ráða mannauðsfulltrúa til starfa sem fyrst.
Um er að ræða 50% - 60% áhugavert framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á framkvæmd og eftirfyglni mannauðsmála
- Ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnu
- Umsjón og undirbúningur starfsmannasamtala
- Þátttaka í ráðningum, fræðslu og starfsþróun
- Þátttaka í gerð starfslýsinga og verkferla
- Þátttaka í fræðslu og starfsþróun
- Þátttaka í ýmsum verkefnum og starfshópum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Haldgóð reynsla af starfsmannamálum nauðsynleg
- Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni
- Metnaður til að ná árangri í starfi
- Skipulagshæfileikar
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima
Fríðindi í starfi
Sundlaug og líkamsrækt á staðnum
Advertisement published5. September 2025
Application deadline18. September 2025
Language skills

Required
Location
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Type of work
Skills
ProfessionalismClean criminal recordPositivityHuman relations
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (8)

Mannauðsráðgjafi
Hafnarfjarðarbær

Mannauðsráðgjafi
Bílaumboðið Askja

Mannauðsráðgjafi með áhuga á gæða- og öryggismálum
Bílaumboðið Askja

Mannauðsráðgjafi í ráðninga- og nýliðunarteymi mannauðssviðs
Háskóli Íslands

Lögfræðingur á mannauðssviði Háskóla Íslands
Háskóli Íslands

Sviðsstjóri þjónustu og mannauðs
Sólar ehf

Mannauðsráðgjafi (HRBP)
Sýn

Sérfræðingur í mannauðsmálum
Olíudreifing