
Geislatækni
Geislatækni er 23 ára gamalt fyrirtæki, þar starfa rúmlega 20 manns við vélsmíði og skrifstofu störf.

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni ehf
Leitum að öflugum, framtakssömum og ábyrgum einstakling í framleiðsluhluta fyrirtækisins.
Geislatækni er staðsett í Garðabæ.
Vinnutími mán,þri,mið,fim 8-17 og föst til 15 (yfirvinna eftir þörfum)
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við að útbúa forrit fyrir vélar
- Vinna á laser skurðarvél
- Vinna á beygjuvél
- Vinna á gráðuhreinsunarvél
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi eða reynsla af vélsmíði, blikksmíði,stálsmíði eða sambærilegu er skilyrði
- Góð tölvukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur matur
Advertisement published5. August 2025
Application deadline19. August 2025
Language skills

Required
Location
Suðurhraun 12C, 210 Garðabær
Type of work
Skills
TinsmithingSteel construction
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Umsjónarmaður verkstæðis
Háskólinn í Reykjavík

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Stálsmiður
Jsó ehf

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Óskum eftir starfsmanni í suðu/samsetningardeild
Geislatækni

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir