
Jsó ehf
JSÓ ehf Járnsmiðja Óðins sinnir allri almennri málmsmíði,sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is Fyrirtækið er stofnað 1986 af Óðni Gunnarssyni. Í dag starfa hjá fyrirtækinu níu málmiðnaðarmenn. Starfstöð fyrirtækisins er í Garðabæ þar er smiðjan með góðri vinnuaðstöðu og vel búin verkfærum, heimilisleg starfsmannaaðstað hrein og notaleg. Við sjáum einnig um uppsetningar á vörum okkar um allt land.

Stálsmiður
Mjög fjölbreytt stálsmíði og uppsetningar unnið að mestu fyrir heimili og fyrirtæki. Starfsmaður þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og kunnáttu til að vinna eftir og lesa smíðateikningar. Eingöngu smiðir með sveinspróf koma til greina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll verkefni eru sérsmíði svo starfið er mjög fjölbreytt og krefst færni og kunnáttu í stálsmíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Eingöngu starfsmenn með sveinspróf koma til greina.
- Starfsmaður þarf að tala íslensku eða vera með góða kunnáttu í ensku.
Advertisement published5. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Optional
Location
Smiðsbúð 6, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Steel construction
Professions
Job Tags