
Litlaprent ehf.
Litlaprent hefur alla tíð verið í eigu og rekstri sömu fjölskyldu og á einni kennitölu. Í dag sér Georg Guðjónsson um reksturinn ásamt sonum sínum þeim Birgi Má og Helga Val.
Hjá Litlaprenti og Miðaprenti starfar núna um 25 manna samheldinn hópur fólks sem leggur sig allan fram við að skila af sér vönduðu og góðu prent- og handverki.
Starfsmann í afgreiðslu og móttöku verka
Prentsmiðjan Litlaprent leitar af öflugum strarfskrafti í 100% starf í afgreiðslu og móttöku verka.
Helst að starfsmaðurinn hafi reynslu við að vinna í prentsmiðju, skilur uppsetningu og frágang prentverka. Helstu verkefni eru að ræða við viðskiptavini, taka á móti verkum, útbúa vinnuseðla, skrifa reikninga á verk sem eru klár og almenn þjónusta í afgreiðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka á móti verkum
Útbúa vinnuseðla
Skilja uppsetningu og frágang prentverka
Svara í síma
Svara tölvupóstum
Búa til reikninga
Menntunar- og hæfniskröfur
Bókbindari, prentsmiður eða prentari
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Advertisement published7. April 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
BookbindingGraphic designPrinting
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sumarstarfsmaður í verslun Hvolsvelli
Fóðurblandan

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf