
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Starfsmaður umönnun
Droplaugarstaðir leita að jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa við umönnun.
Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili. Við leggjum áherslu á heimilislegt umhverfi og metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.
Unnið er í vaktavinnu.
Lágmarksaldur er 18 ára á árinu 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun íbúa.
- Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sveigjanleiki.
- Jákvætt viðmót.
- Stundvísi.
- Íslenskukunnátta á stigi A2
- Lágmarksaldur 18 ár.
- Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- 36 klst. vinnuvika.
- Sundkort og Menningarkort skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Advertisement published19. November 2025
Application deadline30. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityHuman relationsIndependenceCare (children/elderly/disabled)Customer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Starfsfólk í umönnunarstörf í vetur
Sóltún hjúkrunarheimili

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Stuðningsráðgjafi óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Seiglan

Sjúkraliðar og starfsfólk í aðhlynningu á hjúkrunardeildir - HSN Sauðárkrókur
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Starfsfólk óskast í dagvinnu í búsetuúrræði
Hrafnkatla – fjölskylduheimili og búsetuúrræði

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð