
Seiglan
Seiglan er þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna fyrir fólk sem er á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóma.
Í Seiglunni fer fram markviss og fjölbreytt virkni sem hægir á framgangi sjúkdómsins.

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Vilt þú starfa með okkur í Seiglunni, virknimiðstöð Alzheimersamtakanna?
Við leitum að fjölhæfum og geðgóðum einstaklingi í 70% stöðu aðstoðarmanns iðjuþjálfa í virknimiðstöðinni okkar í St.Jósefsspítala í Hafnarfirði.
Vinnutími er mánudaga og miðvikudaga kl: 8:45-12:00
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8:45 - 16:00
Föstudaga 8:00 - 12:15
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna með og leiðbeina þjónustuþegum með hina ýmsu iðju og virkni
- Aðstoða við að framfylgja einstaklingsmiðaðri þjálfunaráætlun
- Önnur störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, sveigjanleiki og áhugi á að vinna með fólki
- Leggjum áherslu á frumkvæði, sjálfstæði og glaðlyndi
- Þekking og reynsla af heilabilunarsjúkdómum kostur
- Góð hæfni í íslensku í töluðu og rituðu máli skilyrði
Advertisement published10. November 2025
Application deadline23. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProactiveIndependenceCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Starfsfólk í umönnunarstörf í vetur
Sóltún hjúkrunarheimili

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Stuðningsráðgjafi óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Sjúkraliðar og starfsfólk í aðhlynningu á hjúkrunardeildir - HSN Sauðárkrókur
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Aðstoð í eldhúsi 100% vinna / Help in the kitchen 100%
Krydd og kavíar ehf.

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Sterling ehf