
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg- sumarstarf
Hefurðu áhuga á gefandi starfi í sumar og tilheyra öflugu teymi starfsfólks ?
Norðurmiðstöð auglýsir eftir starfsfólki í sumarstarf við þjónustukjarna við Sléttuveg.
Um er að ræða starf með fjölbreyttum áskorunum sem miðar að því að veita stuðning og fjölbreytta þjónustu við einstaklinga í sjálfstæðri búsetu. Við erum þekkt fyrir að vera samheldinn hópur og tökum vel á móti nýju starfsfólki. Lögð er áhersla á þverfaglegt starf í samráði við þjónustuþega.
Leitað er að starfsfólki í vaktavinnu og getur starfshlutfall verið samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfað er eftir Velferðarstefnu Reykjavíkurborgar og hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.
- Hvetja og styðja einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð.
- Veita einstaklingsmiðaða og sveigjanlega aðstoð við athafnir dagslegs lífs, s.s. við heimilishald, vinnu og samfélagsþátttöku.
- Aðstoð við umönnun og aðhlynningu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðkomandi þarf að hafa náð a.m.k. 18 ára aldri.
- Reynsla af heimaþjónustu eða öðrum sambærilegum störfum er kostur.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð íslenskukunnátta A1-B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Stundvísi.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
Alltaf veðurblíða á Sléttuvegi og góðir samstarfsfélagar
Advertisement published2. May 2025
Application deadline16. May 2025
Language skills

Required
Location
Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsPlanningTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (10)

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn/ungmenni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlaða.
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsráðgjafa í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Sumarstarf - Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Stuðningur á heimili
Akraneskaupstaður

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Höfuð-Borgin Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast