

Almenn umsókn um sumarstarf
Opnað hefur verið fyrir almennar umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2007 eða fyrr geta sótt um.
Sumarstörf Kópavogsbæjar eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum, sundlaugum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.
Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en þau sem koma til greina í störf sem losna fá boð um atvinnuviðtal frá stjórnanda viðkomandi starfsstaðar.
Við hvetjum þig einnig til þess að fylgjast með hvaða sumarstörf eru í auglýsingu hverju sinni hjá Kópavogsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að vera fæddur árið 2007 eða fyrr.
- Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Advertisement published22. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional
Location
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Stuðningsráðgjafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn/ungmenni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðardeildarstjóri óskast!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna
Fjölskyldusvið

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Skjóli
Skjól hjúkrunarheimili

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á Hömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X