
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður er einn af stærstu vinnuveitendum á Akranesi en hjá bænum starfa tæplega 800 manns í 20 stofnunum. Akraneskaupstaður rekur tvo grunnskóla, fjóra leikskóla, frístundastörf, búsetukjarna, miðlæga skrifstofu, tónlistarskóla, bókasafn, slökkvilið og byggðasafn svo fátt eitt sé nefnt. Akranes er framsækið sveitarfélag sem leggur fyrir sig jákvæðni, metnað og viðsýni í þjónustu og uppbyggingu sveitarfélagsins.
Akranes er heillandi bæjarfélag með rúmlega 8.000 íbúa, stærsti íbúakjarni Vesturlands. Akranes er einstaklega fjölskylduvænt bæjarfélag þar sem gott er að búa og ala upp börn. Akranes er bæði Heilsueflandi og Barnvænt samfélag og framfylgir stefnu um slíkt. Á Akranesi búa hamingjusömustu íbúar landsins enda menningin, umhverfið og landslagið einstakt. Það sem einkennir Akranes er flatlendi þess og er því mjög þægilegt að ganga og hjóla um Akranes.

Stuðningur á heimili
Velferðar og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar auglýsir eftir starfsfólki í Stuðnings-og stoðþjónustu. Um er að ræða aðstoð inn á heimili einstaklings sem þarf aðstoð við flestar athafnir daglegs lífs. Um vaktavinnu er að ræða en tilhögun á vinnutíma og hlutfalli getur verið eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að hvetja og styðja einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð
- Að styðja einstaklinga við athafnir daglegs lífs s.s. við heimilishald og samfélagsþátttöku
- Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
- Akstur með þjónustuþega
- Önnur þau störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Framúrskarandi samskiptahæfni og lausnamiðuð viðhorf
- Ökuréttindi og aðgengi að bifreið
- Jákvæðni, frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Að virðing sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við þjónustuþega, aðstandendur og samstarfsfélaga
- Stundvísi, samviskusemi og jákvætt viðhorf
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Akraneskaupstaðar
- Skilyrði er að umsækjandi sé 22 ára og eldri.
Advertisement published29. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required
Location
Dalbraut 4, 300 Akranes
Type of work
Skills
Driver's license (B)HonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsConscientiousIndependencePunctualFlexibilityCare (children/elderly/disabled)Patience
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Hlutastarf í gleraugnaverslun
Gleraugnabúðin Silfursmára

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Aðstoðarskólastjóri Útilífsskóla skáta
Skátafélagið Árbúar

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Höfuð-Borgin Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili í sumar
Samhjálp

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Skjóli
Skjól hjúkrunarheimili