Selected
Selected

Starfsmaður í hlutastarf í Selected

Við leitum að starfsmanni í hlutastarf í verslanir okkar í Smáralind og Kringlunni.

Selected er ein af 10 verslunum Bestseller, hjá fyrirtækinu starfar gríðarlega flottur og skemmtilegur hópur af flottu fólki sem brennur fyrir tísku og frábæra þjónustu.

Við leggjum mikla áherslu á frábæra þjónustulund og faglega þjónustu.

Vilt þú vera hluti af frábæru söluteymi og skemmtilegum hóp? Þá er þetta klárlega starf fyrir þig !

Starfshlutfall fer eftir vaktaplani verslunar og getur verið breytilegt.

Helstu verkefni og ábyrgð

Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu 

Liðsinna viðskiptavinum um val á vörum

Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun og lager 

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Rík þjónustulund og söluáhugi 

Frumkvæði, jákvæðni og framtaksemi

Áhugi á tísku 

Góð íslenskukunnátta

 

Fríðindi í starfi

Ýmis fríðindi

Advertisement published4. July 2025
Application deadline18. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags