Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Starfsmaður í heimaþjónustu

Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar leitar eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í heimaþjónustu í Fjarðabyggð. Að öllu jafna er inni á heimilum og eftir þjónustusamningum hvers og eins þjónustuþega, staðsetningin er því breytileg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Félagslegt innlit og stuðningur
  • Aðstoð við heimilishald
  • Veita persónulega aðstoð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Þjónustulund og jákvæðni í starfi
  • Framtakssemi, sjálfstæði og samviskusemi
  • Mikilvægt er að starfsmenn tali og skilji íslensku
  • Gerð er krafa um hreint sakavottorð
  • Gerð er krafa um bílpróf og eigin bíl til afnota
Advertisement published24. September 2025
Application deadline8. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags