
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Bílstjóri
Vegna aukinna umsvifa, óskar Skólamatur eftir að ráða bílstjóra til starfa í fullt starf.
Fjölskylduvænn vinnutími, frá kl. 7:00 til 15:00 alla virka daga.
Starfið felst í útkeyrslu á skólamáltíðum, vöruflutningum, frágangi í lok dags og öðrum tilfallandi verkefnum á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Ökuréttindi, meirapróf kostur
- Íslenskukunnátta
- Jákvæðni og snyrtimennska skilyrði
- Frumkvæði
- Sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Íþróttastyrkur
- Samgöngustyrkur
- Fjölskylduvænn vinnustaður
Advertisement published19. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsIndependencePunctualFlexibilityDeliveryCargo transportation
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Helgarstarf við dreifingu
Gæðabakstur

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek

Starfmaður óskast í áfyllingar og útkeyrslu í verslanir
Kólus ehf, sælgætisgerð

Óska eftir kvenkyns aðstoðarfólki strax
NPA miðstöðin

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
Sendibílar Íslands ehf.

Starfsmaður í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær