
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Mötuneyti starfsmanna í Reykjanesbæ
Skólamatur leitar að jákvæðum og skipulögðum starfskrafti til að sjá um mötuneyti starfsmanna Skólamatar í miðlægu eldhúsi sínu í Reykjanesbæ, ásamt því að sinna léttum þrifum og þvotti.
Vinnutíminn er frá kl.8:00 til 14:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur og frágangur máltíða fyrir starfsfólk
- Létt þrif og þvottur
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starf
- Áhugi á mat og matargerð er mikill kostur
- Góð samskiptahæfni
- Jákvæðni og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður
· Íþróttastyrkur
· Samgöngustyrkur
· Fjölskylduvænn vinnustaður
Advertisement published15. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsIndependencePlanningPunctualCleaning
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Þjónustu- og menningarsvið: Umsjón mötuneytis
Akureyri

Flugvallastarfsmaður á Reykjarvíkurflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Störf í ræstingum á Akureyri / Cleaning jobs in Akureyri
Dagar hf.

Baker -Experience required
Costco Wholesale

Innréttingasprautun / Furniture painter / Only experiance applicants
Sprautun.is

Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Almennur starfsmaður - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali