
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Þjónustu- og menningarsvið: Umsjón mötuneytis
Skemmtilegt starf í hjarta Akureyrar.
Þjónustu- og menningarsvið óskar eftir því að ráða starfsmann til að annast mötuneyti fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar í Ráðhúsi og Glerárgötu 26.
Við leitum að öflugum liðsfélaga sem býr yfir góðri samskiptafærni, þjónustulund og hefur metnað og hæfni til að bjóða upp á ferskan, hollan og fjölbreyttan mat.
Um fullt starf, ótímabundið, er að ræða sem hefur í för með sér 36 stunda vinnuviku og þónokkurn sveigjanleika.
Kostur er ef viðkomandi getur hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matseld og framreiðsla fyrir starfsfólk í Ráðhúsi og Glerárgötu 26
- Matseðlagerð, innkaup, pantanir, birgðavarsla, frágangur, uppvask og allur daglegur rekstur mötuneytis
- Kaffiveitingar vegna funda og viðburða
- Áritun reikninga og uppgjör
- Þátttaka í mótun stefnu og áherslna fyrir mötuneytið, þróun þjónustunnar í samræmi við þarfir notenda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í matvælagreinum, s.s. matartækninám
- Sveinspróf í matreiðslu er mikill kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Góð almenn tölvukunnátta
- Mjög góð samskiptafærni
- Rík þjónustulund
- Frumkvæði, launsamiðuð hugsun og vilji til að þróa þjónustuna
- Bílpróf
- Íslenskukunnátta
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Advertisement published15. September 2025
Application deadline24. September 2025
Language skills

Required
Location
Geislagata 9, 600 Akureyri
Type of work
Skills
Financial planningProactiveCreativityHuman relationsCookIndependencePlanningNeatnessCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Listasafnið á Akureyri: Verkefnastjóri kynningar- og markaðsmála
Akureyri

Fræðslu- og lýðheilsusvið: Deildarstjóri forvarna- og frístundamála Oddeyrarskóla
Akureyri

Síðuskóli: Umsjónarkennari á unglingastigi
Akureyri

Velferðarsvið: Félagsráðgjafi Barnaverndarþjónustu Norðurlands eystra
Akureyri

Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga
Akureyri

Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála
Akureyri

Verkefnastjóri í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja
Akureyri
Similar jobs (12)

Matráður á meðferðarheimilinu Lækjarbakka
Barna- og fjölskyldustofa

Mötuneyti starfsmanna í Reykjanesbæ
Skólamatur

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Aðstoðamaður í eldhúsi - kitchen worker
Fuku Mama

Svæðisstjóri
Skólamatur

Leikskólakennara vantar við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Starfsmaður í eldhúsi
Forsætisráðuneytið