Barna- og fjölskyldustofa
Barna- og fjölskyldustofa
Barna- og fjölskyldustofa

Matráður á meðferðarheimilinu Lækjarbakka

Barna- og fjölskyldustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu matráðs á meðferðarheimilinu Lækjarbakka. Við leitum að góðum liðsfélaga sem hefur metnað til að bjóða upp á ferskan, hollan og fjölbreyttan mat. Heimilið er starfrækt í Gunnarsholti, rétt utan við Hellu. Um er að ræða 100% stöðu í dagvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Matseld og bakstur fyrir skjólstæðinga og starfsfólk.
  • Umsjón og ábyrgð á þrifum og meðferð matvæla.
  • Rekstur eldhúss  og umsjón með innkaupum.
  • Virk þátttaka í meðferðarvinnu með unglingum.
  • Einstaklingsbundinn stuðningur við unglinga í meðferð í samvinnu við forstöðumann og deildarstjóra .
  • Önnur tilfallandi verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Matseld og bakstur fyrir skjólstæðinga og starfsfólk.
  • Þrif á eldhúsi, umsjón og ábyrgð á rekstri eldhúss.
  • Dagleg samskipti við unglinga og virk þátttaka í meðferð.
  • Einstaklingsbundinn stuðningur við unglinga í meðferð í samvinnu við forstöðumann og deildarstjóra.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Gott líkamlegt atgervi og andlegt heilbrigði.
  • Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli.
  • Enskukunnátta æskileg.
  • Gild ökuréttindi.
Advertisement published15. September 2025
Application deadline29. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Optional
Intermediate
Location
Lækjarbakki í Gunnarsholti
Type of work
Professions
Job Tags