
Akraneskaupstaður
Akranes er stærsta sveitarfélag Vesturlands með rúmlega 8.500 íbúa.
Hjá Akraneskaupstað starfa tæplega 800 manns í 20 stofnunum. Bærinn rekur tvo grunnskóla, fjóra leikskóla, frístundastörf, búsetukjarna, miðlæga skrifstofu, tónlistarskóla, bókasafn, slökkvilið og byggðasafn svo fátt eitt sé nefnt. Akranes er framsækið sveitarfélag sem hefur jákvæðni, metnað og víðsýni að leiðarljósi í þjónustu og uppbyggingu sveitarfélagsins.
Akranes er einstaklega fjölskylduvænt bæjarfélag þar sem gott er að búa og ala upp börn. Bærinn er bæði heilsueflandi og barnvænt samfélag og framfylgir stefnu um slíkt. Það sem einkennir Akranes er flatlendi þess og er því mjög þægilegt að ganga og hjóla um bæinn. Auk þess eru möguleikar til útivistar fjölbreyttir og stutt í ósnortna náttúru.

Starfsmaður á skipulags- og umhverfissvið
Um er að ræða fullt starf fulltrúa sem vinnur þvert á skipulags-og umhverfissvið og snúa verkefnin sérstaklega að skipulags- og byggingarmálum. Starfið er fjölbreytt með spennandi verkefnum í bæ sem er að byggjast hratt upp.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar skipulagsfulltrúa við undirbúning skipulagsverkefna og umsókna
 - Aðstoðar skipulagsfulltrúa við stjórnsýslu er lýtur að skipulagsmálum þ.m.t. auglýsingar, samskipti við Skipulagsstofnun og fleira.
 - Aðstoðar byggingarfulltrúa við móttöku umsókna, yfirferð og vinnslu gagna.
 - Umsjón með kortasjá Akraneskaupstaðar og upplýsingum tengd henni.
 - Önnur verkefni innan sviðsins.
 
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærilegt nám.
 - Menntun og eða reynsla af skipulagsmálum og eða byggingarmálum æskileg.
 - Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, þekking á GIS landupplýsingakerfum er kostur.
 - Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi.
 - Jákvætt viðhorf, samstarfsvilji og samskiptafærni.
 - Umbótahugsun og metnaður til að ná árangri í starfi m.t.t. verkefna.
 - Góð íslenskukunnátta bæði í ræðu og riti.
 
Fríðindi í starfi
- Góður og sveigjanlegur vinnustaður
 - 36 stunda vinnuvika
 - Heilsueflingarstyrkur
 
Advertisement published3. November 2025
Application deadline17. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Dalbraut 1, 300 Akranes
Type of work
Skills
Quick learnerPositivityHuman relationsConscientiousIndependencePlanningTeam workCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (10)

Tækniteiknari
Ístak hf

Art Producer
CCP Games

VFX Artist
CCP Games

Gæðafulltrúi
Hornsteinn ehf

Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð

Sérfræðingur í verkefnastjórnun og hönnun lagna 
Set ehf. | 

Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf 
Next Level Smíði ehf.

Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Deildarstjóri skipulags-, umhverfis- og byggingardeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður