
Holta
Reykjagarður hf. er leiðandi markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki í eldi, vinnslu og heildsölu á kjúklingaafurðum.
Viðskiptavinir félagsins eru smásalar, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti.
Aðalvörumerki félagsins eru HOLTA, Kjörfugl og Heimshorn.
HOLTA vörumerkið er þekktast á markaði.
Starfsmenn Reykjagarðs eru um 130 talsins sem leggja sig fram um að framleiða fyrsta flokks kjúklingaafurðir úr úrvals hráefni

Starfsmaður á Ásmundarstöðum
Reykjagarður leitar að dugmiklum starfsmanni á kjúklingabú á Ásmundarstöðum, 851 Hellu.
Starfið felst daglegri umhirðu fugla auk annarra bústarfa.
Unnið er í teymi að skýrum markmiðum þar sem hver starfsmaður gegnir mikilvægu hlutverki.
Um er að ræða dagvinnu, auk helgar- og mögulega bakvakta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umhirða og eftirlit með fugli.
- Eftirlit með varphænum og tínsla eggja.
- Þrif og minniháttar viðhald og eftirlit með tækjabúnaði.
- Almenn bústörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samviskusemi og rík gæðavitund.
- Geta bæði unnið sjálfstætt og í hóp.
- Búfræðimenntun er kostur.
- Reynsla af landbúnaðarstörfum er æskileg.
- Vinnuvélapróf er kostur.
Advertisement published10. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Ásmundarstaðir, 851 Hella
Type of work
Skills
HonestyPhysical fitnessConscientiousIndependencePunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Sumarstörf í vöruhúsi og vélaþrifum
TDK Foil Iceland ehf

Verkamenn
Gleipnir verktakar ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Sorphirðumaður óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið

Alhliða störf í eignaumsýslu - bílstjóri
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Húsasmiður óskast
ES hús ehf.