
Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins
Vopnabúrið óskar eftir metnaðarfullu og áreiðanlegu starfsfólki til starfa í búsetuúrræði og meðferðarstarfi fyrir ungmenni. Starfið hentar þeim sem hafa áhuga á fjölbreyttu og mikilvægu starfi þar sem lögð er áhersla á mannúð, fagmennsku og öflugt teymisstarf.
Um er að ræða verktakavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á vöktum í búsetuúrræði fyrir ungmenni.
- Aðstoð við daglegar athafnir og persónulega umönnun.
- Hvatning og stuðningur við íbúa til þátttöku í samfélaginu og eflingu sjálfstæðis.
- Umsjón með heimilishaldi og almennum verkefnum tengdum rekstri heimilisins.
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingum sem:
- Eru ábyrgir, áreiðanlegir og jákvæðir.
- Hafa áhuga og ástríðu fyrir starfi með ungmennum.
- Búa yfir góðri samskipta- og samstarfshæfni.
- Sýna sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
- Hafa reynslu af umönnunarstörfum eða tengdum sviðum (kostur en ekki skilyrði).
- Geta lagt fram hreint sakavottorð.
- Bílpróf
Advertisement published12. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Hjallahraun 4, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn með langvarandi stuðningsþarfir
Sveitarfélagið Árborg

Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi í 45% starf. Seeking reliable personal Assistants
NPA miðstöðin

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í þjónustukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses

Starf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Hæfingarstöðin Dalvegi

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli