
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn með langvarandi stuðningsþarfir
Sveitarfélagið Árborg leitar að stuðningsfjölskyldum til að veita börnum með langvarandi stuðningsþarfir sólarhringsþjónustu frá 1 til 6 sólarhringa í mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita barni með langvarandi stuðningsþarfir umönnun og stuðning á heimili sínu.
- Stuðla að þátttöku barnsins í daglegu heimilislífi og félagsstarfi.
- Létta álagi af foreldrum og veita fjölskyldum hvíld.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynslu eða áhuga á starfi með börnum.
- Hæfni til að skapa öruggt, jákvætt og styðjandi umhverfi.
- Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í nánu samstarfi við fjölskyldur og fagfólk.
- Engin sérstök menntunarkrafa, en mikilvægast er áhugi, ábyrgð og vilji til að styðja barn og fjölskyldu þess.
Advertisement published15. September 2025
Application deadline29. September 2025
Language skills

Required
Location
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Type of work
Skills
Human relations
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali

Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins
Vopnabúrið

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Sogæðanudd
Elite Wellness