
Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Starfsfólk í ræstingu óskast til starfa
Grundarheimilin leita að duglegu og metnaðarfullu starfsfólki í ræstingu.
Um fullt dagvinnustarf er að ræða.
Umsækjandi þarf að búa yfir jákvæðni og sýna frumkvæði og vandvirkni í starfi. Starfsfólk þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar.
Vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda og sjálfstæð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Vaida Stankuté, Ræstingastjóri
Sími: 894-6579
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Advertisement published26. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityAmbitionIndependenceMeticulousness
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Sumarstarf við hótelþrif - Student Hostel
Student Hotel

Sumarstarf í móttöku - Student Hostel
Student Hotel

Ræstingastjóri fiskvinnslu á Djúpavogi
Kaldvík

Starfsmaður í heimaþjónustu á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Ræstir - Cleaner
Eignaþrif

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica
Urta Islandica ehf.

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Cleaning Camper Vans
Campeasy