
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins.

Starfsmaður í heimaþjónustu á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar að ráða einstakling til starfa í heimaþjónustuteymi HVest á Patreksfirði. Heimaþjónustan byggist á heimahjúkrun, heimastuðningi og heimaendurhæfingu og veitt samkvæmt stuðningsáætlun sem gerð hefur verið fyrir íbúa í heimahúsum með það að markmiði að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Veita einstaklingsmiðaða aðstoð og umönnun á heimilum skjólstæðinga.
Aðstoð við daglegt heimilishald og þrif og stuðla að sjálfstæði þeirra sem þjónustan nær til.
Samvinna við aðra teymismeðlimi til að tryggja góða þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvætt viðmót og umhyggja fyrir velferð annarra.
Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.
Góð samskiptahæfni
Bílpróf er skilyrði.
Advertisement published24. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required
Location
Stekkar 1, 450 Patreksfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Í sól og sumaryl í Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið