
Embla Medical | Össur
Embla Medical (Össur) var stofnað á Íslandi árið 1971 og er nú orðið alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks og gera því kleift að lifa lífinu án takmarkana.
Við erum leiðandi afl á heimsvísu; hjá okkur starfa um 4000 starfsmenn í yfir 30 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Íslandi en starfsstöðvar víða um heim sinna vaxandi markaði og félagið er skráð á hlutabréfamarkað í Danmörku.
Mannauðurinn er okkur dýrmætur. Við erum hátæknifyrirtæki og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn. Við leggjum ríka áherslu á að laða að okkur hæft starfsfólk sem er tilbúið að leggja sig fram og sýnir frumkvæði.

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Við leitum að jákvæðum og duglegum liðsfélaga í sumar, í mötuneyti Össurar, þar sem framreiddur er fjölbreyttur og hollur matur fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Starfið felur í sér framreiðslu á mat, uppvask, almenn þrif og aðstoð við önnur tilfallandi verkefni.
Nýlega opnaði nýtt og fallegt rými veitingasviðs fyrir starfsfólk Össurar sem býður upp á spennandi tækifæri í lifandi og skapandi umhverfi.
Vinnutíminn er frá kl. 7-15 alla virka daga.
Við hvetjum fólk til að sækja um starfið óháð kyni og uppruna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla á mat og undirbúningur
- Uppvask og frágangur
- Almenn þrif á svæði mötuneytis
- Önnur tilfallandi verkefni og aðstoð sem snýr að verkefnum mötuneytis
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla úr sambærilegu starfi er kostur
-
Jákvæðni og þjónustulund
-
Góð samskiptahæfni
-
Drifkraftur og frumkvæði
-
Íslensku- og/eða enskukunnátta skilyrði
-
Snyrtimennska og fagleg framkoma
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti
-
Öflugt félagslíf
Advertisement published24. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
IndependenceTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Stracta Hótel

Starfsmaður í heimaþjónustu á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Ræstir - Cleaner
Eignaþrif

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica
Urta Islandica ehf.

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar