
Fastus
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Við leitum að kraftmiklum og öflugum einstaklingi í 100% starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum og öðrum tækjabúnaði fyrir heilbrigðisgeirann.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni, bæði í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk og við innleiðingu og kynningu á lausnum sem stuðla að betri meðferð og bættri þjónustu.
Viðkomandi þarf að hafa metnað til að byggja upp traust viðskiptasambönd og áhuga á því að vinna með hágæðavörum frá leiðandi framleiðendum.
Um 100% starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og sala á lækningatækjum
- Þjálfun og innleiðing til viðskiptavina
- Leita að nýjum sóknarfærum á ört vaxandi markaði
- Vinna við útboð
- Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk, birgja og aðra hagaðila
- Kynningar og ráðstefnur innanlands og erlendis
- Önnur spennandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. heilbrigðisverkfræði, hjúkrunarfræði eða önnur heilbrigðismenntun
- Þekking og/eða reynsla af lækningatækjum er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published15. July 2025
Application deadline6. August 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Public speakingProactivePositivityTeachingHuman relationsPhone communicationEmail communicationIndependencePlanningSalesTeam workBusiness relations
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Director of Data Integrity & Compliance
Alvotech hf

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Senior Mechanical Engineer
Carbon Recycling International

Senior Process Engineer
Carbon Recycling International

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Scientist – Development of fishing gear technology – two-year position
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur við þróun á veiðarfæratækni
Hafrannsóknastofnun

Verkefnastjóri framleiðslu í jarðvinnu
Ístak hf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis