
Embla Medical | Össur
Embla Medical (Össur) var stofnað á Íslandi árið 1971 og er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks og gera því kleift að lifa lífinu án takmarkana.
Við erum leiðandi afl á heimsvísu; hjá okkur starfa um 4000 starfsmenn í yfir 36 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Íslandi en starfsstöðvar víða um heim sinna vaxandi markaði og félagið er skráð á hlutabréfamarkað í Danmörku.
Mannauðurinn er okkur dýrmætur. Við erum hátæknifyrirtæki og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn. Við leggjum ríka áherslu á að laða að okkur hæft starfsfólk sem er tilbúið að leggja sig fram og sýnir frumkvæði.

Starf á lager
Viltu taka þátt í verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks?
Við óskum eftir að ráða öfluga manneskju í vöruhús Össurar sem er áhugasöm um að takast á við nýjar áskoranir, lipur í samskiptum og fellur vel inn í öflugan hóp starfsfólks. Vöruhúsið þjónustar allar framleiðsludeildir og stoðdeildir Össurar. Við leggjum mikla áherslu á hátt þjónustustig, vönduð vinnubrögð og góðan starfsanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur
- Bílpróf er skylda
- Lyftararéttindi er kostur
- Geta til að vinna í teymi og sjálfstætt
- Jákvæðni, heiðarleiki og stundvísi
- Þjónustulund og jákvæðni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
Advertisement published28. August 2025
Application deadline16. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Steypusögun - Concrete cutting
Ísbor ehf

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Fagkaup ehf

Starfsmaður í viðhalds- og smurþjónustu/Car maintenance and oil service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starf á lyfjakælilager
Distica

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Lagerstarfsmaður og afgreiðsla
Dekkjahöllin ehf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starfsmaður með meirapróf
Lyfta ehf.

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Fagkaup ehf