
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Fálkinn Ísmar og Iðnvélar er sölu og þjónustuaðili fyrir leiðandi birgja á sínu sviði. Starfsemin er rekinn í fjórum söludeildum, auk þjónustudeildar og skrifstofu.

Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Nú leitum við að öflugum starfsmanni til starfa á lager.
Helstu verkefni:
Móttaka á vörum og skráning í upplýsingakerfi
Pökkun og samantekt pantana
Útkeyrsla
Vörutalningar
Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar og hæfniskröfur:
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvuþekking
Góð enskukunnátta
Almenn ökuréttindi
Reynsla af lagerstörfum er kostur
Lyftararéttindi er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Við leggjum áherslu á:
Frumkvæði
Þjónustulund
Stundvísi
Vinnugleði
Hjá okkur er í boði:
Góð starfsaðstaða
Jákvæður starfsandi
Mötuneyti
Styrkur til heilsueflingar
Virkt starfsmannafélag
Almennur vinnutími 8:00 til 17:00
Hjá Fálkanum Ísmar og Iðnvélum starf rúmlega 40 starfsmanna, með mikla reynslu og þekkingu
Advertisement published28. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's license (B)ProactivePositivityStockroom workIndependencePunctualDeliveryCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Fagkaup ehf

Starf á lyfjakælilager
Distica

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Lagerstarfsmaður og afgreiðsla
Dekkjahöllin ehf

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Fagkaup ehf

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Starfsfólk í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Sendill á lager
Sýn

Fullt Starf í Ríteil
Reteil ehf.

Lager
Vatnsvirkinn ehf