
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Stálreisingarverkstjóri
Ístak leitar að stálreisingarverkstjóra sem mun taka þátt í að stýra öflugu teymi stálreisingarmanna. Verkstjórinn mun hafa umsjón með framvindu verkefna og vinnur að því að umgengni, aðstaða, öryggi og frágangur á vinnustað sé samkvæmt lögum og gæðakröfum fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra verkefnum í stálreisningu og tryggja að vinnan sé í samræmi við verkáætlun
- Samræma aðgerðir kranastjóra, suðumanna og annarra iðnaðarmanna
- Verkefnastjórnun og skipulagning verkefna í samráði við aðra verk- og flokkstjóra innan deildarinnar
- Gera áhættumat og sjá til þess að vinnureglur séu virtar
- Fylgja gæðastöðlum og tryggja rétta uppsetningu samkvæmt teikningum
- Eftirlit með undirverktökum eftir því sem við á
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarabréf í stálsmíði eða skyldum greinum kostur
- Reynsla í stálvinnu og reisningu
- Þekking á öryggismálum
- Hæfni í að lesa verkfræðiteikningar og burðarvirkisuppdrætti
- Leiðtogahæfni og góðir samskiptahæfileikar
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild Ístaks, [email protected].
Advertisement published26. May 2025
Application deadline9. June 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
Project management
Professions
Job Tags
Other jobs (9)

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Verkstjóri
Ístak hf

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Verkefnastjóri
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf
Similar jobs (12)

Iðnemar í vél- og málmtæknigreinum
VHE

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Smiður óskast eða verkamaður í byggingariðnaði
Tóm Tjara

Hreinsitækni leitar að verkstjóra á Reyðarfirði
Hreinsitækni ehf.

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Sölustjóri CAT Lyftara og vöruhúsalausna
Klettur - sala og þjónusta ehf

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta

Umsjónarmaður vöru og varahluta / Materials Coordinator
Alcoa Fjarðaál

Skipuleggjandi viðhalds / Maintenance Planner
Alcoa Fjarðaál

General road construction workers and painters needed.
BS Verktakar

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir ehf